NOCCO Camp Espana 2018

Nú er Nocco Camp Espana búið í ár.

Við fengum þrjá sólríka og ótrúlega skemmtilega daga með ambassadorum og vinningshöfum frá 12 mismunandi löndum. Við eyddum öllum dögunum saman hvort sem það var á æfingu, fjallgöngu, að borða eða bara að slake á í sólinni.

Í lokin héldum við smá “finisher” þar sem öll 12 liðin kepptu í Mikes Gym Obstacle Course (þrautabraut) og að sjálfsögðu stóðu Íslendingarnir uppi sem sigurvegarar og voru fljótasta liðið í gegnum brautina. Norðmenn fylgdu fast á eftir og svo Danir.

Lönd sem tóku þátt:

Svíþjóð
Noregur
Danmörk
Finland
Ísland
Eistland
Þýskaland
Holland
Sviss
Austurríki
Bretland
Spánn

Takk allir sem komu og gerðu þetta Camp ógleymanlegt. Við þökkum samstarfsaðilum einnig kærlega fyrir hjálpina:

Under Armour
Maria Nila
Biotherm
Barebells
Snackbros

Og að sjálfsögðu Mikes Gym.

  

Fleiri myndir undir #noccocampespana.