Ný takmörkuð sumarútgáfa: NOCCO Caribbean

Núna rétt fyrir sumardaginn fyrsta kynnum við nýjan meðlim í NOCCO fjölskyldunni - NOCCO Caribbean. Í þetta skipti hefur NOCCO fengið innblástur frá sólríkum ströndum, pálmatrjám, trjáhöttum og hafbláu hafi. Niðurstaðan? Nýr og ferskur NOCCO sem tekur bragðlaukana alla leið til Karabíska hafsins.

– Það er loksins komið að því sem allir hafa beðið eftir – NOCCO Caribbean er lentur. Eftir gríðarlega velgengni á öðrum mörkuðum vonumst við eftir svipaðri mótttöku á íslenska markaðnum og að Caribbean muni færa ykkur yndislegan sumar fílíng, segir Lovisa Fahlström, Markaðstengill NOCCO.

NOCCO Caribbean er kolsýrður og kemur annars vegar í 105mg og hins vegar í 180mg. 105 inniheldur eins og gefur til kynna 105mg af koffíni og 2500mg af BCAA. 180 inniheldur örlítið meira BCAA eða 3000mg. Báðir innihalda þeir se mismunandi vítamín og eru að sjálfsögðu sykurlausir. Caribbean er væntanlegur frá og með 12. apríl.