NOCCO TROPICAL – HÉR TIL AÐ VERA

Orðrómurinn er sannur – sumarbragðið er komið til að vera – 365 daga á ári!

Nocco Tropical var kynntur fyrst í sumarbyrjun 2017 sem takmörkuð útgáfa af Nocco. Tropical tók öll völd og hefur verið vinsælasti Nocco-inn á Íslandi frá fyrsta degi. Með þessum vinsældum var auðvelt að taka þá ákvörðun að halda Tropical í vörulíunni okkar og setja hann í venjulegan búning. Nú getur þú notið Tropical hvar sem er, hvenær sem er.