Þurí Helgadóttir x NOCCO

Thuri Erla Helgadottir is an Icelandic CrossFit athlete and weightlifting champion competing at world championships. Despite her young age she has been a part of the world elite for a long time. She is one of the top weightlifters in Europe and a four time CrossFit Games athlete.

Við kynnum nýjasta meðlim NOCCO fjölskyldunnar en það er hún Þurí Erla Helgadóttir. Hún er ein öflugasta íþróttakona landsins og hefur m.a. komist fjórum sinnum á CrossFit leikana. Þurí er einnig ein sú fremsta í Ólympískum lyftingum og hefur slegið hvert metið á fætur öðru. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð gífurlegum árangri í þessum tveimur greinum.

– Ég er mjög ánægð að ganga til liðs við NOCCO teymið. Ég hlakka til að vinna með þeim og njóta þeirra stuðnings í átt að mínum draumum og markmiðum, að ná eins langt og ég get bæði í Ólympískum lyfingum og CrossFit, segir Þurí Helgadóttir.

NOCCO er vinsæalsti BCAA drykkurinn á Íslandi. Þetta samstarf styrkir stöðu NOCCO á markaðnum enn frekar og stækkar íslenska NOCCO teymið með sönnum íþróttamanni.

– NOCCO er augljós kostur fyrir íþróttafólk sem hugar að líkama og heilsu. Þurí passar vel við ímynd vörumerkisins og okkur hlakkar til að hjálpa henni á hennar vegferð. Hún er frábær viðbót við gott teymi á Íslandi, segir Lovisa Fahlström, Markaðstengill NOCCO.